- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Opin samkeppni um hugmyndir að minjagripum sem tengjast Norska húsinu í Stykkishólmi eða Snæfellsnesi og nýta má til skrauts, skemmtunar eða daglegra nota.
Markmið keppninnar er að fá fram hugmyndir að hlutum sem hægt er að selja í safnverslun Norska hússins.
3 verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar.
Aldís Sigurðardóttir
Elín Una Jónsdóttir
Guðmundur Páll Ólafsson
Gunnar Kristjánsson
Soffía Árnadóttir
Steinþór Sigurðsson
Sunneva Hafsteinsdóttir
Dómnefnd áskilur sér rétt á að mæla ekki með verðlaunaveitingu ef innsendar tillögur teljast að hennar mati ekki standast gæði eða uppfylla væntingar aðstandenda keppninnar.
Allar innsendingar verða meðhöndlaðar samkvæmt íslenskum höfundaréttarlögum og samið verður sérstaklega um afnotarétt þeirra hugmynda sem veljast til áframhaldandi vinnslu.
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla