- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Uppfærður vefur leikskólans
Það er ástæða til að vekja athygli á nýlegri vefsíðu Leikskólans Sólvalla. Vefsíðan var útbúin og sett í loftið í byrjun árs 2024 en hefur nú verið uppfærð.
Leikskólastjórnendur hafa unnið að því að uppfæra upplýsingar og annað efni á síðunni og er nú að finna enn meira af gagnlegum upplýsingum og fréttum um blómlega starfsemi leikskólans.
Hér er slóð á vefinn: https://solvellir.grundarfjordur.is/