Veðurspáin er mjög slæm fyrir morgundaginn, laugardaginn 14. mars. Bæjarbúar eru beðnir að huga sérlega að niðurföllum og ganga vel frá lauslegum hlutum.