- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vegna vinnu við stofnæð vatnsveitu Grundarfjarðar verður slökkt á vatnsveitunni í dag frá kl. 17:00 og fram eftir nóttu.
Lokunin hefur fyrst og fremst áhrif á sveitabæinn Kverná, iðnaðarsvæðið við Kverná, Grafarbæina fjóra og smábátahöfnina (suðurgarð).
Aðrir hlutar bæjarins fá vatn úr miðlunargeyminum fyrir ofan bæinn, á meðan á vinnu veitunnar stendur.
Beðist er velvirðingar á þessu ónæði.
Jökull Helgason
Skipulags- og byggingarfulltrúi