Samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegsráðherra setti 4. ágúst fær Grundarfjörður úthlutað 140 tonnum í byggðakvóta fyrir næsta fiskveiðiár. Sjá nánari upplýsingar um reglugerðina og úthlutunina á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins.
Úthlutun byggðakvóta (pdf-skjal)