- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í ár eins og síðustu ár hefur Grundarfjarðarbærstaðið fyrir ljósmyndasamkeppni. Tilgangur keppninnar er að safna myndum til birtingar. Myndefnið í ár var „Fjaran". Alls bárust 68 myndir frá 19 þátttakendum. Úrslit keppninnar voru tilkynnt á Markaði kvenfélagsins í Sögumiðstöðinni þann 9. nóvember síðastliðinn.
Eins og síðustu ár voru veitt peningaverðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar. 50 þúsund fyrir fyrsta sætið. 30 þúsund fyrir annað sætið og 20 þúsund fyrir þriðja sætið.
Verðlaunahafar ársins 2013 eru:
1. sæti: Tómas Freyr Kristjánsson
2. sæti: Salbjörg Nóadóttir
3. sæti: Signý Gunnarsdóttir
Hér eru tíu bestu myndirnar
1. sæti Tómas Freyr Kristjánsson
2. sæti Salbjörg Nóadóttir
3. sæti Signý Gunnarsdóttir
4. sæti Salbjörg Nóadóttir
5. sæti Jón Pétur Pétursson
6. - 10. sæti Daniel Schreiber
6. - 10. sæti Daniel Schreiber
6. - 10. sæti Olga Einarsdóttir
6. - 10. sæti Sigurlaug Sævarsdóttir
6. - 10. sæti Tómas Logi Hallgrímsson