- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Uppskeruhátið Ungmennafélags Grundarfjarðar fór fram þann 22 september síðastliðinn. Það var Soffanías Cecilson hf sem styrkti uppskeruhátíðina að þessu sinni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir það.
Eftirfarandi hlutu verðlaun:
Sund:
Yngsti hópur
Besta mæting: Ólöf Erla Jónsdóttir og Björg Hermannsdóttir
9-10 ára
Besta mæting: Karen Líf Gunnarsdóttir og Álfheiður Inga Ólafsdóttir
11-13 ára
Besta mæting: Guðbjartur Brynjar Friðriksson og Íris Dögg Skarphéðinsdóttir
14 ára og eldri
Besta mæting: Guðbjörg Soffía Magnúsdóttir
Bjartasta vonin: Karen Líf Gunnarsdóttir
Frjálsar Íþróttir
10 ára og yngri
Besta mæting: Karen Líf Gunnarsdóttir, Álfheiður Inga Ólafsdóttir og Margeir Sigmarsson
11-13 ára
Besta mæting:
Guðbjartur Brynjar Friðriksson
Aldís Ásgeirsdóttir
14 ára og eldri
Besta mæting: Guðbjörg Soffía Magnúsdóttir
Bjartasta vonin: Guðbjartur Brynjar Friðriksson
Besti árangur stúlkna:Steinunn Júlía Víðisdóttir fyrir bætingu á héraðsmeti í kringlukasti 15-16 ára
Besti árangur drengja: Jóhannes Geir Guðmundsson fyrir góðan árangur í stökkgreinum og spretthlaupi.
Blak:
7 fl kv.
Besta mæting: Alma Jenný Arnardóttir
6 fl. Kv.
Besta mæting: Svana Björk Steinarsdóttir
Leikmaður ársins: Svana Björk Steinarsdóttir
5 fl. Kv.
Besta mæting: Gréta Sigurðardóttir og Lovísa Kristjánsdóttir
Leikmaður Ársins: María Rún Eyþórsdóttir
5 fl. Ka.
Besta mæting: Guðbjartur Brynjar Friðriksson
Leikmaður ársins: Bergur Einar Dagbjartsson
4 fl. Kv.
Besta mæting: Sandra Rut Steinarsdóttir
Leikmaður ársins: Sandra Rut Steinarsdóttir
4 fl. Ka.
Besta mæting: Sigurbjörn Bjarnason
Leikmaður ársins: Friðfinnur Kristjánsson
3 fl. Kv.
Besta mæting: Rebekka Heimisdóttir
Leikmaður ársins: Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir
3 fl. Ka.
Besta mæting: Ingi Björn Ingason
Leikmaður ársins: Guðmundur Haraldsson
Fótbolti:
8 fl.
Besta mæting:Björg Hermannsdóttir
7 fl. Kv.
Besta mæting:Alma Jenný Arnardóttir
Prúðasti leikmaður:Ólöf Erla Jónsdóttir
7 fl. Ka.
Besta mæting:Dominik Wojciechowski
6 fl. Kv.
Besta mæting:Álfheiður Inga Ólafsdóttir
6 fl. Ka.
Besta mæting:Svanlaugur Atli Emilsson
Leikmaður Ársins:Svanlaugur Atli Emilsson
5 fl. Kv.
Besta mæting: Gréta Sigurðardóttir
Mestu framfarir:Guðrún Ösp Ólafsdóttir
Leikmaður Ársins:Gréta Sigurðardóttir
5 fl. Ka.
Besta mæting:Hilmar Orri Jóhannsson
Mestu framfarir:Kristján Arnar Kristófersson
Leikmaður ársins:Hilmar Orri Jóhannsson
4 fl. Kv.
Besta mæting:Sólveig Ásta Bergvinsdóttir
Prúðasti leikmaður:Sandra Rut Steinarsdóttir
4 fl. Ka.
Besta mæting:Sigurbjörn Bjarnason
Mestu framfarir:Sveinn Pétur Þorsteinsson
Leikmaður ársins:Sigurbjörn Bjarnason
3 fl. Kv.
Besta mæting:Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir
Mestu framfarir:Rebekka Heimisdóttir
Leikmaður ársins:Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir
Mesti húmoristinn var Silja Rán Arnardóttir og hlaut hún verðlaun sem Hrannarbúðin veitti henni.
3 fl. Ka.
Besta mæting:Dominik Bajda
Mestu framfarir:Dominik Bajda
Leikmaður ársins:Dominik Bajda
Uppskeruhátiðin fór vel fram þar sem að gesti gæddu sér á pizzum frá Kaffi 59 og skoluðu þeim niður með Svala. Við í stjórn UMFG þökkum fyrir okkur.
Tommi, Unnur, Jófríður, Hadda og Svanhildur.