- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Uppskeruhátiðin verður mánudaginn 22 september kl. 20:00 í samkomuhúsinu. Verður þetta með hefbundu sniði eins og undafarin ár. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Svo langar okkur að minna á að enn vantar okkur gott fólk í frjálsíþróttaráð. Það eru 3 í þessu ráði og vantar þá alla. Ef einhverjir hafa áhuga endilega hafið samband við okkur í stjórninni. Eins vantar duglegn og áhugasaman formann í skíðaráðið.
Svo erum við búin að flytja gáminn sem var upp á tjaldstæði og er hann fyrir utan Kaffi 59. Þar er nú hægt að losa sig við flöskur og dósir.
Þeir krakkar sem ekki hafa skilað keppninsbúningum frá því blakmóti í vor eru vinsamlega beðnir að skila því til Unnar að Grundargötu 62. Eins ef einhver er með búning í fataskápnum sínum eru beðnir að skila því líka. Það vantar eitthvað að búningum og tvær töskur 5fl kv. Og 4 fl. Ka. Ef einhver er með þetta í bílskúrnum eða þvælast fyrir er hægt að skila þessu að Grundargötu 62.
Svo er fótbolti karla á þriðjudögum kl 20:30 í íþróttahúsinu.
Stjórn UMFG Tómas, Unnur, Jófríður Hadda og Svanhildur.