- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Félag eldri borgara í Eyrarsveit hélt uppskeruhátíð sína í Samkomuhúsi Grundarfjarðar þann 12. apríl sl. Á hátíðinni var sýning á munum úr föndri eldri borgara í vetur, söngur og fleiri skemmtiatriði. Að lokum færði Elsa Árnadóttir, leiðbeinandi í leikfimi eldri borgara, þátttakendum í leikfimi í vetur rós í hnappagatið!
Sýning á föndri. Mynd: Sverrir Karlsson |
Þátttakendur í leikfimi eldri borgara í vetur. Mynd: Sverrir Karlsson |