- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sóknaráætlum Vesturlands og samtök sveitarfélaga á Vesturlandi minna á að enn er opið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Um er að ræða styrki til atvinnuþróunar & nýsköpunar, verkefnastyrkir til menningarmála og stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 17. nóvember 2021.