Næstkomandi þriðjudag kl 20:00 mun unglingadeildin Pjakkur ganga í hús og selja klósettpappír.
Þetta er fjáröflun fyrir deildina. Endilega takið vel á móti krökkunum þegar þau banka uppá hjá ykkur.