23 umsóknir bárust um starf bæjarstjóra en umsóknarfrestur rann út 26. júní.

Umsækjendur eru: 

Albert Eiríksson

Þjónstufulltrúi

Ásta Kristbergsdóttir

Arkitekt

Ásthildur Sturludóttir

Meistari í opinberri sjórnsýslu

Birgir Möller

Þjónustufulltrúi

Björgvin Þorsteinsson

Framkvæmdastjóri

Einar Vilhjálmsson

Framkvæmdastjóri

Garðar Víðir Gunnarsson

Meistaranemi

Guðmundur Ingi Gunnlaugss

Sveitarstjóri

Haraldur Johannessen

Hagfræðingur

Helgi S Harrysson

framkvæmdastjóri

Indriði Indriðason

M.sc. fjármálahagfræði

Kristján Kristjánsson

Verkefnastjóri

Ómar Geir Þorgeirsson

Framkvæmdastjóri

Róbert Örvar Ferdinandss

Framhaldsskólakennari

Runólfur Birgisson

Fyrrv. bæjarstjóri

Runólfur Viðar Guðmundss.

Verkfræðingur

Sigbjörn Gunnarsson

Fyrrv. sveitarstjóri

Sigmar Hrafn Eyjólfsson

Stýrimaður

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir

Viðskiptafr./Sjálfstætt starfandi

Smári Þorbjörnsson

Vátryggingarráðgjafi

Svanur Þorvaldsson

Markaðsstjóri

Svavar Jósefsson

Framkvæmdastjóri

Þórður Snær Júlíusson

Master í evrópskum- og alþjóðl. stjórnm.