- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Umferðarskóli barna fer fram í Grunnskóla Grundarfjarðar fimmtudaginn 14.ágúst kl.13:30. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum og kynnast þeirri umferðarfræðslu sem fram fer í umferðarskólanum. Umferðarskólinn er á vegum sveitarfélaganna, lögreglu og umferðarstofu.
Til 5 og 6 ára barna
og foreldra þeirra
Umferðarskóli barna (f. 1997 og 1998)
fer fram fimmtudaginn 14. ágúst
í grunnskóla Grundarfjarðar kl. 13:30
og í grunnskóla Stykkishólms kl. 16:00
Hvert námskeið stendur yfir í klukkustund.
Foreldrar: Við hvetjum ykkur til að koma með börnunum og kynnast þeirri umferðarfræðslu sem fram fer í umferðarskólanum.
Sveitarfélögin- Lögreglan - Umferðarstofa