- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Laugardaginn 11. júní sl. útskrifuðust þær Anna Rafnsdóttir og Inga Rut Ólafsdóttir með B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands. Þær eru báðar leikskólakennarar í Leikskólanum Sólvöllum.
Inga Rut og Anna Rafnsdóttir að útskrift lokinni |