- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Enn er laust á Tréskurðarnámskeið sem Símenntun Vesturlands stendur fyrir. Námskeiðið verður haldið dagana 21. og 22. október Í grunnskólanum í Grundarfirði. Námskeiðið er 2 skipti, alls 16 kennslustundir. Verð kr. 14.900.
Kennari: Jón Adólf Steinólfsson listamaður.
Þátttakendur muna læra grunnhandtök í tréútskurði og hanna eitt til tvö verk á námskeiðinu.
Upplýsingar og skráning í síma 4372390 og á www.simenntun.is.
Hægt er að skoða verk eftir listamanninn á heimasíðu hans www.jonadolf.com.