- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
50 ára afmæli Tónlistarskólans
Í dag, 15. janúar 2025, eru 50 ár síðan Tónlistarskóli Grundarfjarðar var stofnsettur.
Haldið verður uppá þessi merku tímamót síðar og verða hátíðarhöld þá auglýst nánar.
Í tilefni dagsins voru teknar saman nokkrar gamlar myndir úr starfsemi Tónlistarskólans.
Myndirnar má finna hér á Facebook-síðu Grundarfjarðarbæjar