- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Halda sína árlegu vortónleika á Snæfellsnesi að þessu sinni.
Undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara og aðalstjóranda kórsins til margra ára.
Tónleikarnir verða laugardaginn 21. apríl 2007
í Stykkishólmskirkju kl. 14.00 og í Grundarfjarðarkirkja kl. 17.00
Gestasöngvari er að þessu sinni hinn stórgóði óperusöngvari
Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton.
Efniskrá kórsins verður fjölbreytt að venju.
Íslenskar og erlendar söngperlur
Kórsöngur, samsöngur með einsöngvara og einsöngur Ólafs Kjartans með undirleik Jónasar Ingimundarsonar.
Tónleikar þessi eru í boði velunnara kórsins því er aðgangseyrir ókeypis. Kórfélagar vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta og nýta sér þetta einstaka tækifæri og til að njóta góðrar tónlistar.
Með kveðju frá Gömlum Fóstbræðrum
Rúnar Geirmundsson formaður.