- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Eldri borgarar í Grundarfirði hafa hist vikulega í gamla fjarnámsverinu sem er til húsa að Borgarbraut 16. Þær Kristín Pétursdóttir og Dagbjört Lína Kristjánsdóttir leiðbeina áhugasömum og kynna fyrir þeim ýmiss konar föndurmynstur. Allir eldri borgarar í Grundarfirði eru velkomnir í tímana.