Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær og Stykkishólmsbær í samstarfi við SSV þróun og ráðgjöf vinna nú að samantekt á hugmyndum sem eru til þess fallnar að styrkja atvinnulíf og samfélögin á Snæfellsnesi.

Sveitarfélögin leita nú til íbúa um tillögur og ábendingar um hvað eina sem gæti fallið að þessum ramma. Tillögur óskast sendar til ssv@ssv.is fyrir 20. mars 2008.