- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á fundi bæjarráðs Grundarfjarðar í gær 23. febrúar voru teknar fyrir umsóknir um byggðakvóta, skv. reglum bæjarstjórnar þar að lútandi.
Bæjarráð samþykkti samhljóða eftirfarandi úthlutun:
Samkvæmt reglu nr. 1, almenn úthlutun:
Farsæll ehf., 15 tonn
Láki ehf., 1,22 tonn
Sægarpur ehf., 6,73 tonn
Hjálmar ehf., 11,55 tonn
Samkvæmt reglu nr. 2, vegna brests í skelfiskveiðum:
FISK Grundarfirði, 62,1 tonn með fyrirvara um samninga við útgerðir.
Farsæll ehf., 20,7 tonn
Hjálmar ehf., 20,7 tonn
Tillögurnar verða sendar sjávarútvegsráðuneyti til staðfestingar, eins og reglugerð ráðuneytisins gerir ráð fyrir.