Vegna mistaka fóru greiðsluseðlar fyrir fasteignagjöldum í nóvember út með eindaga 30. nóvember. Venjulega er eindagi 1. hvers mánaðar. Ef þetta kemur sér illa þá má hafa samband á bæjarskrifstofuna og við breytum eindaganum í 1. desember. 

Annað hvort má hringja í síma 4308500 á opnunartíma skrifstofu 10:00-14:00 virka daga eða senda tölvupóst á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is