- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Tilkynning um vinnu í aðveitustöð og vinnu við fluttiningslínu 66 kV.
Búast má við rafmagnstruflunum í Grundarfirði, Framsveit og Fróðárhreppi í nótt frá kl. 00.00 til 06.00 vegna vinnu í aðveitustöð og vinnu við fluttiningslínu 66 kV.
Til að minka líkur á rafmagnsleysi væri gott að koma í veg fyrir að stórir rafmótorar starti á þessum tíma ( t.d frystipressur).
Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu kunna að leiða.