- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Ágætu Raforkunotendur.
Rafmagnslaust verður á sunnanverðu Snæfellsnesi aðfararnótt föstudagsins 26. ágúst kl 01:00-06:00 vegna vinnu Landsnets á 66 kV flutningskerfi sínu.
Ekki er gert ráð fyrir að það komi til straumleysis á norðanverðu Snæfellsnesi vegna þessa, þar sem varavélar verða keyrðar eftir því sem við verður komið og dreifilínur samtengdar. Notendur á svæðinu geta þó orðið fyrir einhverjum truflunum á raforkuafhendingu.
Hafið ekki viðkvæm raftæki í notkun þegar rafmagn fer af og hugið að endurstillingu allra tímastilltra raftækja.
Rarik biðst velvirðingar á óþægindum sem af þessu stafa. Bilanasími 528 9390
RARIK Vesturlandi