Bólusetningar við inflúensu á heilsugæslunni í Grundarfirði haustið 2024

Inflúensubólusetningar eru eingöngu fyrir forgangshópa til að byrja með.

Þeir eru:

  • 60 ára og eldri.
  • 60 ára og yngri með undirliggjandi sjúkdóma ( hjarta-, lungna og lifrarsjúkdóma, sykursýki, offitu, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma ) heilbrigðisstarfsmenn og barnshafandi konur.
  • Börn fædd 2020 og síðar sem orðin eru 6 mánaða. (6mán-4.ára).

Panta þarf í bólusetningu á heilsugæslunni eða í síma 432-1350:

Fimmtudag 3.okt. kl. 12:00 - 13:30 Föstudag 4.okt. kl. 11:20 - 12:00 Mánudag 7.okt - Fimmtudag 10.okt kl. 12:00 -13:00

Kv.HVE - Grundarfirði