- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bólusetningar við inflúensu á heilsugæslunni í Grundarfirði haustið 2024
Inflúensubólusetningar eru eingöngu fyrir forgangshópa til að byrja með.
Þeir eru:
Panta þarf í bólusetningu á heilsugæslunni eða í síma 432-1350:
Fimmtudag 3.okt. kl. 12:00 - 13:30 Föstudag 4.okt. kl. 11:20 - 12:00 Mánudag 7.okt - Fimmtudag 10.okt kl. 12:00 -13:00
Kv.HVE - Grundarfirði