Þrettándagleði mánudaginn 6. janúar frá kl 17:00-18:00 í Þríhyrningnum okkar
 
✨ Heitt kakó og smákökur verða í boði, endilega mætið með fjölnota drykkjarmál
✨ Tilvalið að koma með sykurpúða á spjóti til að grilla í varðeldinum sem hann Gunni Múr ætlar að útbúa fyrir okkur
✨ Björgunarsveitin Klakkur verður með flugelda - velkomið að mæta með stjörnuljós - það er opið hjá þeim frá 15:30-17:00 þennan dag
✨ Skólakórinn í stjórn Grétu okkar syngur falleg lög
✨ Eftir dagskrá er svo frítt í notalegt sund frá 18:00-21:00
 
Hlökkum til að sjá sem flesta til að kveðja jólin saman 🖤