- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kveikt á jólatrénu
Sunnudaginn 1. desember sl., fyrsta sunnudag í aðventu, var kveikt á jólatrénu í miðbænum. Barnakór grunnskólans söng nokkur lög og jólasveinarnir kíktu við með mandarínur handa kátum krökkum. Við þökkum þeim kærlega fyrir sem og félögum í Lions fyrir að sjá um að útvega þetta fallega tré og setja það upp með ljósum.