Sundlaugin verður opin í dag frá klukkan 12 og eitthvað fram eftir degi, allt eftir aðsókn. Nú er um að gera að nýta góða veðrið og skella sér í sund.