Vinna við fjárhagsáætlun fyrir árið 2007 er hafin.
Félagasamtök sem hafa í hyggju að sækja um styrki eru hvött til að leggja fram styrkbeiðni á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar sem fyrst og ekki síðar en 1. nóvember nk.
Bæjarstjóri