- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga leitar eftir stuðningsfjölskyldum á Snæfellsnesi til samstarfs við stofnunina og félagsmálanefnd Snæfellinga.
Viðfangsefni: Tímabundin viðtaka og umönnun skjólstæðinga FSS, sbr. lög og reglugerðir um málefni barnarverndar, þ.m.t. úrræði á vegum aðildarsveitarfélaga FSS.
Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar.
Sveinn Þór Elinbergsson, forstm.
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ
s. 430 7800.; sveinn@fssf.is