Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf  í þjónustuþáttum  fatlaðra í sveitarfélögunum:

 

·        Félagsleg liðveisla     

·        Frekari liðveisla         

·        Stuðningsfjölskylda  

 

·         Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS

·         Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.  Íslenskukunnátta skilyrði.

 

Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði
og nöfnum 2ja  umsagnaraðila berist skrifstofu FSS,
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netfangið sveinn@fssf.is

 
Upplýsingar veitir Sveinn Þór á skrifstofutíma í síma 430-7800 ellegar í tölvupósti; sveinn@fssf.is.

 

Karlar jafnt sem konur eru sérstaklega hvattir til að sækja um!

 

Umsóknarfrestur er til 10. desember nk.

 

Forstöðumaður