- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á morgun, laugardaginn 20. september verður stofnlögn tengd á móts við áhaldahús. Þ.a.l. verður vegurinn þar grafinn í sundur og verður því aðkoma að íþróttahúsi og skóla frá Ölkelduvegi. En þar sem það þarf að taka vatnið af skólahúsnæði þá verður íþróttahúsið og sundlaugin lokuð á morgun.