- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Laust starf sundlaugarvarðar/baðvarðar
Grundarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf sundlaugarvarðar/baðvarðar í Íþróttahúsi og sundlaug Grundarfjarðar. Um 100% heilsársstarf í dagvinnu er að ræða við bað- og sundlaugarvörslu. Vinnutími er frá 7:50-15:50.
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
Vinsamlegast athugið að Grundarfjarðarbær áskilur sér rétt til að fara fram á sakavottorð umsækjenda, í samræmi við lög.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og að standast hæfnispróf fyrir sundlaugarverði.
Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2022.
Sótt er um gegnum www.grundarfjordur.is
Ráðið er í starfið frá 22. ágúst 2022 eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Ólafsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í síma 430 8500 eða á netfangið ithrott@grundarfjordur.is