- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Tjaldsvæði Grundarfjarðar
Starfið felst í innheimtu tjaldsvæðisgjalda, þrifum og umhirðu tjaldsvæðis.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, hafa getu til að vinna sjálfstætt, góða hæfni í mannlegum samskiptum og góða tungumálakunnáttu.
Starfstímabil er frá síðari hluta maímánaðar til loka ágúst eða byrjun september. Vinnutími er breytilegur. Um hlutastarf er að ræða.