Félag og skólaþjónusta Snæfellingar stóð fyrir sameiginlegu námskeiði fyrir allt starfsfólk leikskólanna á Snæfellsnesi þriðjudaginn 2.

október í Samkomuhúsinu í Grundarfirði.

 

Fyrir hádegir var fjallað um mikilvægi þátttöku fullorðinna í leik barna. Fyrirlesari var Guðrún Alda Harðardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Eftir hádegi var umfjöllun um umhverfisvernd. Hagnýtur og fræðandi fyrirlestur um að lifa, hugsa og starfa vistvænt. Grunnfræðsla til að dýpka skilning starfsmannanna á mikilvægi umhverfisverndar Fyrirlesarar voru Sigrún Helgadóttir verkefnisstjóri Landverndar ,,Skólar á grænni grein". Grænfáninn og Rósa Erlendsdóttir deildarstjóri Lýsuhólsskóla