- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Við förum inn í Eiðisskóg (skógræktin við Eiði) þar sem við tínum alla sveppina sem við finnum og skoðum þá. Gott er að taka með sér regnföt, vasahníf og poka undið allt góssið. Munið breyttan tíma, við byrjum kl 20.
Sjáumst hress.