Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í heimaþjónustu í Grundarfirði

 

·       Um er að ræða ýmist heil eða hálf stöðugildi félagsliða í heimaþjónustu sveitarfélaganna.

·       Heilsársstörf; daglegur vinnutími 9 – 17 eða 8-16

·       Góð starfsaðstaða- aðbúnaður og kjör í boði

·       Upphaf starfs er 3. jan 2014

·       Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS

 

Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði berist skrifstofu FSS, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netföngin berghildur@fssf.is   

Upplýsingar veitir Berghildur á skrifstofutíma, í tölvupósti ellegar í síma 430 7800

Umsóknarfrestur er til 20. desember

Forstöðumaður