Sorphirðudagatal fyrir árið 2025 er nú komið á vefinn. Losunardagar geta breyst án fyrirvara, t.d. vegna veðurs, nánari upplýsingar um það verða á vef sveitarfélagsins og losað við fyrsta mögulega tækifæri. 

Matarleifar eru losaðar á hálfsmánaðarfresti yfir sumartímann

Smellið hér að til að sjá sorphirðudagatal fyrir 2025.