- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í gær, 29. október var söngvakvöld á Krákunni með Árna Johnsen. Eins og við var að búast skemmtu menn sér hið besta og tóku gestir ágætlega undir með Árna. Flestir rauluðu með en sumir tóku undir hátt og snjallt og fjölgaði í þeim hópi þegar leið á kvöldið eins og gengur.
Árni Johnsen |
Gestir á Krákunni voru fjölmargir |