- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í dag sást til sólarinnar í fyrsta sinn inni í Grundarfjarðarbæ á nýbyrjuðu ári. Sólin gægðist örlítið upp fyrir fjallsbrún upp úr hádeginu. Þetta er árvisst merki um að daginn er tekið að lengja svo um munar og það styttist í vorið.