- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hið árlega sólarkaffi starfsmanna Grundarfjarðarbæjar var í dag. Stofnanir bæjarins skiptast á að halda sólarkaffið og að þessu sinni var það í umsjá bæjarskrifstofunnar. Það var mál manna að sjaldan eða aldrei hafi sést slíkir snilldartaktar í vöfflu- og pönnukökubakstri.
Slökkviliðsstjórinn og bæjarstjórinn sáu um pönnukökurnar |
Heilu stæðurnar af vöfflum voru bakaðar |