Í tengslum við dagskrá Sólardaga verður Haiti söfnun á dagskrá, þar sem seldir verða notaðir munir og fatnaður.  Það er vel til fundið að nýta tækifærið og koma nauðstöddum á Haití til hjálpar.  Gestir og gangandi eru velkomnir að líta við í FSN á Sólardögum, fimmtudaginn 11. fegrúar og föstudaginn 12. febrúar.

Dagskrá:

Sólardagar

Fyrir hádegi á fimmtudegi

Haiti-söfnun – í Anddyri skólans og Dimma
Söngleikur - Grundarfjarðarkirkja
Kvikmyndir  - Raun
Félagsvist – Stóra sal
Jóga – Býli
Stomp – Byrjar í stóra sal
Prjónakaffi – Hæð
Póker – matsal

Eftir hádegi á fimmtudegi

Pönnukökubakstur - Matsal
Haiti-söfnun – sama stað
Gettu betur, borðspil -
Dans  - íþróttasal eða Býli(fer eftir fjölda)
Kvikmyndir - Fiskabúr
Hellaskoðun – Farið verður með rútu
Júdó - íþróttahúsið

Fyrir hádegi á föstudegi

LAN - Raun
Haiti - söfnun – Sama stað
Gettu betur, leikir og spil - Hæð
Dans / Söngleikur – Býli, íþróttasal
Kvikmyndir - Fiskabúr
Stomp – Stóra sal
Hárgreiðsla – Dimma
Söngkeppni – verður í hádeginu til 13:30

Eftir hádegi á föstudegi

Gólið
Rútur fara heim 13:30