Snæfell í Stykkishólmi urðu deildarmeistarar í körfubolta karla í gærkvöldi þegar þeir unnu Hauka úr Hafnarfirði.  Grundarfjarðarbær óskar Hólmurum innilega til hamingju með árangurinn.

 

EB