- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Rauði krossinn í Grundarfirði heldur 4 klst. skyndihjálparnámskeið miðvikudaginn 12. júní klukkan 18.00.
Kennt verður í húsnæði Grunnskólans í Grundarfirði.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.
Stutt og gott námskeið fyrir alla.
Verð 3.500
Leiðbeinendi á námskeiðinu verður Þórarinn Steingrímsson