- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kirkjan er opin daglega kl. 10-18 fram á sunnudaginn 3. apríl.
Í kirkjuskipi Grundarfjarðarkirkju hanga skírnarkjólar sem Grundfirðingar hafa búið til og verið skírðir í.
Skírnarkjólar eru einstakt handverk notaðir einu sinni í lífi hvers notanda og hafa því dýrmætt og þýðingamikið gildi í hugum fjölskyldnanna sem þeir tilheyra.
Það er mikil fegurð til sýnis í Grundafjarðarkikju þessa daganna.
Kirkjan er opin frá 10-18 fram á sunnudaginn 3. apríl.