- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Von er á 10 skemmtiferðaskipum sumarið 2005 til Grundarfjarðar. Á síðasta ári lögðust 13 skemmtiferðaskip að bryggju í Grundarfjarðarhöfn. Heildarstærð skipanna í ár er þó sú sama og í fyrra, en hafnargjöld og tekjur hafnarinnar af slíkum skipum miðast við stærð (rúmlestir) skipanna.
Skemmtiferðaskip í Grundarfjarðarhöfn í júlí 2004 |