Skátafundir falla niður á meðan börnin eru í páskafríi frá Grunnskólanum. Fundir fálkaskáta hefjast 14. apríl en drekaskáta 20. apríl.

Kirkjuskólinn er í fullu fjöri í dymbilviku og eftir páska.

Minni á helgihald í kirkjunni í dymbilviku og páskadagsmorgun.

Sjá nánar í viðburðadagatalinu.

Með bestu kveðjum,

Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson