- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sjómannadagurinn verður að venju haldinn hátíðlegur í Grundarfirði um helgina. Björgunarsveitin Klakkur sér um dagskrá helgarinnar og verður ýmislegt um að vera; koddaslagur, fótbolti o.fl. Skipaflotinn er kominn í höfn og hafa merkisfánar verið settir upp.
Skipin við Stóru-bryggju í veðurblíðunni í dag |
Grundarfjarðarbær sendir sjómönnum, útgerðarmönnum og fjölskyldum þeirra bestu heillaóskir á sjómannadaginn!