Sjávarútvegssýningin hófst í Fífunni í Kópavogi í morgun og verður hún opin dagana 25.-27. september. Grundarfjarðarhöfn og fyrirtæki tengd sjávarútvegi í Grundarfirði eru með bás á sýningunni.
Allir velkomir.