- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í dag kl 5 ætlum við að halda áfram með girðinguna í kringum sparkvöllinn.
UMFG vonast til þess að sem flestir sjái sér fært að mæta svo hægt verði að klára þetta verkefni. UMFG tók að sér að skaffa nokkra sjálfboðaliða til að aðstoða við smíðina á girðingunni.