Strákarnir í 5.flokki fóru til Þorlákshafnar í dag með A og B lið.
A liðið vann sinn leik 5-1, en B liðið tapaði 3-1. Það var skítaveður á strákana rok og rigning en þeir létu það ekki á sig fá.